fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Köttur truflar þingmann á fjarfundi – Eignaðist aðdáendur um allan heim

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 17. júlí 2020 22:30

Rófan á Rojo var í aðalhlutverki á fundi þingmannsins sem Rojo deilir heimili með.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoski þingmaðurinn John Nicholson sat á grafalvarlegum fjarfundi á dögunum með kollegum sínum, þar sem hann var að fjalla um mikilvægi þess að texta barnaefni og auka þannig læsi barna, þegar rófan á kettinum hans var allt í einu komin í mynd.

John bað köttinn Rojo blíðlega um að setja rófuna niður en allt kom fyrir ekki, og kollegarnir gátu varla haldið áfram með fundinn því hláturinn kraumaði. Meðal þeirra sem hafa greint frá málinu eru BBC News, Reuters, Sky News og Huffington Post.

Myndband af fundinum fór á flug um netheima enda um skemmtilega tilbreytingu frá hefðbundnum fjarfundi að ræða. John hafði sjálfur gaman af og deildi á Twitter betri mynd af Rojo fyrir alla að njóta.

 

Það sem John grunaði aldrei var að fjöldi svara hefur nú borist við tvítinu hans og hefur Rojo eignast fjölda aðdáenda um allan heim. Hér eru nokkrar kveðjur sem honum hafa borist. Víst er að þessi óvænta heimsfrægð hefur líka komið Rojo að óvörum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.