fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Segist vera vélmenni úr framtíðinni – Móðir hans ráðalaus og leitar til Dr. Phil

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Phil fékk til sín heldur áhugaverðan gest á dögunum. Mann sem telur sig vera vélmenni (e. cyborg) úr framtíðinni.

Maðurinn, Oren, er 24 ára og býr heima hjá móður sinni. Móðir hans kemur einnig með honum í þáttinn til Dr. Phil. Hún segir að síðastliðin tvö ár hefur sonur hennar haldið því fram að hann sé vélmenni og hreyfir sig og talar sem slíkt.

Dr. Phil hefur birt nokkrar klippur úr þættinum á YouTube. Myndböndin hafa fengið gríðarlega athygli, samtals rúmlega tólf milljón áhorf.

Oren heldur því fram að hann komi frá árinu 2050.

„Hann talar í fleiritölu, allt er „við,“ hann hefur ekki sagt „ég“ í rúmlega ár,“ segir móðir hans.

„Hann trúir því að hann sé hérna til að bjarga plánetunni.“

Systir Oren kemur einnig fram í þættinum.

„Ég held að það sé eitthvað að honum […] Ég held að það hafi kannski eitthvað gerst í háskólanum sem varð kveikjan að þessu (e. trigger),“ segir hún.

Hún segir að hann hafi verið mjög skemmtilegur og orkumikill og þau hafi farið oft saman á ströndina.

Dr. Phil gefur Oren síðan ráð um næstu skref.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.