fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Segist vera vélmenni úr framtíðinni – Móðir hans ráðalaus og leitar til Dr. Phil

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Phil fékk til sín heldur áhugaverðan gest á dögunum. Mann sem telur sig vera vélmenni (e. cyborg) úr framtíðinni.

Maðurinn, Oren, er 24 ára og býr heima hjá móður sinni. Móðir hans kemur einnig með honum í þáttinn til Dr. Phil. Hún segir að síðastliðin tvö ár hefur sonur hennar haldið því fram að hann sé vélmenni og hreyfir sig og talar sem slíkt.

Dr. Phil hefur birt nokkrar klippur úr þættinum á YouTube. Myndböndin hafa fengið gríðarlega athygli, samtals rúmlega tólf milljón áhorf.

Oren heldur því fram að hann komi frá árinu 2050.

„Hann talar í fleiritölu, allt er „við,“ hann hefur ekki sagt „ég“ í rúmlega ár,“ segir móðir hans.

„Hann trúir því að hann sé hérna til að bjarga plánetunni.“

Systir Oren kemur einnig fram í þættinum.

„Ég held að það sé eitthvað að honum […] Ég held að það hafi kannski eitthvað gerst í háskólanum sem varð kveikjan að þessu (e. trigger),“ segir hún.

Hún segir að hann hafi verið mjög skemmtilegur og orkumikill og þau hafi farið oft saman á ströndina.

Dr. Phil gefur Oren síðan ráð um næstu skref.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.