fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Leonardo DiCaprio bjargaði manni frá drukknun

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo DiCaprio bjargaði nýlega manni frá drukknun. Karlmaðurinn var á skemmtiferðaskipi í karabíska hafinu þegar hann datt frá borði. E! News greinir frá.

Leonardo, kærasta hans Camila Marrone og vinir þeirra voru að sigla um á báti Leo nálægt St. Barts þann 30. desember þegar þau tóku þátt í björgunaraðgerðum.

Bátur Leo var eini báturinn á svæðinu þar sem manninum var bjargað, stuttu fyrir sólsetur. Maðurinn hafði troðið marvaða í ellefu tíma.

Samkvæmt The Sun vann maðurinn á skipinu og var drukkinn þegar hann féll frá borði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kallar eftir því að einhverfur vinur hennar fái tækifæri á vinnumarkaðinum

Kallar eftir því að einhverfur vinur hennar fái tækifæri á vinnumarkaðinum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.