fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Hanna Rún og Nikita eiga von á barni – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 7. september 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danshjónin Hanna Rún og Nikita Bazev eiga von á sínu öðru barni saman, en fyrir eiga þau fimm ára gamlan son. Hanna Rún og Nikita gengu í það heilaga þegar að sonurinn var nýfæddur og geislar af þeim hamingjan, en hvernig eiga stjörnumerki þeirra saman?

Hanna Rún er krabbi en Nikita er tvíburi. Þegar þessi tvö merki koma saman getur sambandið orðið ansi áhugavert. Krabbinn er mjög tilfinningaríkur og á oft erfitt með að gera sig almennilega skiljanlegan, en skýr skilaboð eru það sem tvíburinn treystir á. Því geta þessi tvö merki kennt hvort öðru ansi mikið.

Tvíburinn er tungulipur og hvetur krabbann til að koma meira út úr skelinni, en krabbinn kennir tvíburanum að slaka á og vera í núinu, eitthvað sem tvíburinn á mjög erfitt með. Þessi tvö merki horfa á heiminn mjög ólíkum augum og því þurfa þau að skilja og samþykkja hve ólík þau eru. Ef það gengur upp gengur sambandið eins og í sögu.

Krabbinn er hjartað á heimilinu og gerir allt sem hann getur til að fegra umhverfi sitt. Fjölskyldan er í fyrsta, öðru og þriðja sæti hjá krabbanum og gerir hann hvað sem er til að halda henni glaðri og tekur oft ákvarðanir án þess að hugsa. Tvíburinn er hins vegar mikill hugsuður og vill hafa allt útpælt áður en látið er til skarar skríða. Tvíburinn þarf hins vegar að gæta þess að veita krabbanum mikla ást og umhyggju, því hann þrífst á henni.

Hanna Rún
Fædd: 17. júlí 1990
krabbi
-hugmyndarík
-traust
-tilfinningarík
-geðþekk
-óörugg
-skapstór

Nikita Bazev
Fæddur: 12. júní 1987
tvíburi
-blíður
-forvitinn
-fljótur að læra
-með góða aðlögunarhæfni
-óstyrkur
-óákveðinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.