fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Simon Pegg er óþekkjanlegur: „Þú ert í ruglinu – þetta getur ekki verið hollt“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 5. mars 2019 09:30

Mikil breyting á einum manni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn Simon Pegg hefur átt góðu gengi að fagna í leiklistinni, þar á meðal í myndunum Run, Fat Boy, Run, Shaun of the Dead og Mission Impossible-myndunum. Nú undirbýr hann sig fyrir spennumyndina Inheritance og birtir einkaþjálfarinn hans, Nick Lower, mynd af afrakstri undirbúningsins á Twitter.

Nick birtir mynd af afar grönnum og stæltum Simon Pegg og segir að karakter hans í Inheritance hafi þurft að vera mjög grannur og líta út á vissan hátt.

Viðbrögð við myndinni hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur stjörnunnar hent fram setningum á borð við: „Gefið honum köku“, „Hann hlýtur að vera feginn að vera ekki lengur stríðsfangi“, „Hann er að reyna að toppa Christian Bale“ og „Þú ert í ruglinu – þetta getur ekki verið hollt“. Nokkrir taka hins vegar upp hanskann fyrir Simon og hrósa honum fyrir að leggja svo mikinn metnað í hlutverk sitt í kvikmyndinni.

Það er lítið vitað um Inheritance, en meðal annarra leikara eru Lily Collins, Chace Crawford og Connie Nielsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.