fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Lady Gaga og Christian Carino slíta trúlofun sinni

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Gaga er einhleyp á ný. Hún og Christian Carino hafa slitið trúlofun sinni. Fjölmiðlafulltrúi Lady Gaga staðfesti fréttirnar við People.

„Þetta gekk bara ekki. Sambönd enda stundum,“ segir heimildarmaður People og bætti við að parið hafi hætt „fyrir einhverju síðan,“ og það sé engin „löng og dramatísk saga.“

Lady Gaga og Christian Carino á Golden Globes verðlaunahátíðinni 7. janúar síðastliðinn.

Fyrst fóru orðrómar á kreik um sambandslit þeirra þegar hún mætti ein á Grammy verðlaunahátíðina 10. febrúar síðastliðinn. En það var ekki einungis Christian sem vantaði á hátíðina, heldur einnig trúlofunarhring hennar. Það vakti einnig athygli að á Valentínusardaginn hafi Lady Gaga ekki deilt mynd af unnustanum heldur nýja húðflúrinu sínu sem hún fékk sér til heiðurs A Star Is Born.

https://www.instagram.com/p/Bt375OflK2f/?utm_source=ig_embed

Sjá einnig: Sannfærð um að Bradley Cooper og Lady Gaga séu yfir sig ástfangin

DV greindi frá því fyrir stuttu að netverjar eru margir hverjir klárir á því að Lady Gaga og meðleikari hennar í A Star Is Born séu ástfangin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

WSJ sakar dómsmálaráðherra um alvarlega hræsni í nafni Charlie Kirk sem hefði aldrei samþykkt þetta

WSJ sakar dómsmálaráðherra um alvarlega hræsni í nafni Charlie Kirk sem hefði aldrei samþykkt þetta
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi

Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.