fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Araujo myndi vilja allt að 300 þúsund pund á viku

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf að borga risalaun ef félagið ætlar að fá til sín ‘eftirmann Virgil van Dijk’ sem á eftir að skrifa undir framlengingu við félagið.

Van Dijk er ansi líklegur til að skrifa undir nýjan samning en hann verður frjáls ferða sinna eftir þetta tímabil.

Eitt nafn er helst nefnt til sögunnar þegar kemur að eftirmanni Van Dijk en það er miðvörðurinn Ronald Araujo.

Araujo spilar með Barcelona á Spáni en hann er að fá borgað rúmlega 160 þúsund pund á viku hjá félaginu.

Araujo er áttundi launahæsti leikmaður Barcelona en er þó langt á eftir Robert Lewandowski sem fær greitt 536 þúsund pund í hverri viku.

Það verður áhugavert að fylgjast með því hvort Liverpool muni enn horfa til leikmannsins jafnvel þó hinn 33 ára Van Dijk framlengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“