fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Horfa til Jesus og Ancelotti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 22:00

Jorge Jesus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnusambandið er að horfa á tvo einstaklinga sem gætu tekið við fyrir HM 2026 í Bandaríkjunum.

Frá þessu greina nokkrir miðlar en annar aðilinn er Carlo Ancelotti sem hefur náð frábærum árangri með Real Madrid.

Ancelotti hefur sjálfur sagt að hann sé aðeins að einbeita sér að Real og er ekki að horfa í það að færa sig um set.

Hinn aðilinn er maður að nafni Jorge Jesus sem er í dag stjóri Al-Hilal í Sádi Arabíu en gerði garðinn frægan með Benfica í Portúgal.

Dorival Junior var síðasti landsliðsþjálfari Brasilíu en hann var rekinn eftir 4-1 tap gegn Argentínu í undankeppni HM á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun