fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 18:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Jamie Carragher datt í lukkupottinn í landsleikjahlénu en hann hefur kosið það að spila fyrir landslið Möltu.

James Carragher er maðurinn og spilar hann fyrir Wigan á Englandi en hann var löglegur fyrir Möltu í gegnum afa sinn og ömmu.

Jamie er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með bæði Liverpool og enska landsliðinu á sínum tíma.

Jamie staðfestir það að sonur sinn hafi fengið treyju Robert Lewandowski, leikmanns Barcelona og Póllands, eftir leik liðanna í þessum mánuði.

,,James fékk að byrja báða leikina, ég var viss um að það myndi ekki gerast, þetta var í fyrsta sinn sem hann var í hópnum,“ sagði Carragher.

,,Honum tókst að fá treyju Lewandowski, það er sannleikurinn! Hann fékk að spila á móti honum síðustu 20 mínúturnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun