fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 15:17

The Den.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Holt, blaðamaður á Daily Mail, hefur verið að vinna í skemmtilegri seríu á vefnum undanfarið, þar sem hann heimsækir hvern og einn einasta af þeim 92 leikvöngum í ensku deildarkeppninni (efstu fjórum deildunum).

Hér að neðan má sjá þá sem eru í fimm neðstu sætunum, verstu leikvangar ensku deildarkeppninnar að mati Holt.

5. Hillsborough, Sheffield Wednesday
Hörmulegir atburðir á vellinum árið 1989 kasta skugga á leikvanginn. Að einhverju leyti hefði átt að rífa hann og félagið að flytja. Mér mun aldrei líða eins varðandi þennan völl.

4. London Stadium, West Ham
Til marks um það sem er að enska boltanum í dag. Eigendurnir hefðu aldrei átt að flytja frá Upton Park.

3. Kassam Stadium, Oxford United
Besta upplifun mín á þessum velli var að fá bóluefni gegn Covid.

2.  Stadium MK, MK Dons
Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust og andlitslaust.

1 . The Den, Millwall
Mér fannst ég ekki öruggur á vellinum og líkar ekki við stuðningsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt