fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 13:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, Arnar Grétarsson og Bjarni Guðjónsson bætast í hóp sérfræðinga Stúkunnar á Stöð 2 Sport í sumar.

Þetta kemur fram á Vísi og ljóst að um ansi öflugan liðsauka er að ræða, en í Stúkunni eru leikirnir í Bestu deild karla gerðir upp.

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar. Mynd: DV/KSJ

Með ofangreindum í sumar verða þeir Baldur Sigurðsson, Albert Ingason og Lárus Orri Sigurðsson, en þeir hafa gegnt þessu hlutverki undanfarin ár.

Besta deild karla hefst á laugardag og er opnunarleikurinn á milli Íslandsmeistara Breiðabliks og Aftureldingar.

© 365 ehf / Anton Brink
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram