fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 13:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti losað sig við marga leikmenn í sumar. Þetta kemur fram í umfjöllun The Athletic.

Ruben Amorim fær fyrsta sumargluggann sinn með liðið og vell stokka vel upp í hópnum. Jonny Evans, Tom Heaton, Christian Eriksen og Victor Lindelöf eru allir að verða samnningslausir og fara þeir frítt.

Þá mun United sennilega losa þá leikmenn sem eru á láni, Marcus Rashford, Antony og Jadon Sancho, í sumar.

Loks kemur fram að félagið muni hlusta á tilboð í ungstirnin Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho. Eru þeir uppaldir og því hagstætt gagnvart fjárhagsreglum að selja þá.

United er að eiga skelfilegt tímabil og Ruben Amorim ekki tekist að snúa genginu við eftir að hann tók við af Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag