fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Beiðni Liverpool hafnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildinn hafnaði beiðni Liverpool um að færa leik liðsins gegn nágrönnunum í Everton fram um einn dag.

Liðin mætast á þriðjudag í næstu viku en Liverpool bað samkvæmt Daily Mail um að hann færi fram á mánudag. Hefði það nýst báðum liðum þar sem næsti leikur Everton þar á eftir er gegn Arsenal í hádeginu 5. apríl og næsti leikur Liverpool 6. apríl gegn Fulham.

Úrvalsdeildin hafnaði hins vegar beiðninni með þeim rökum að í núgildandi áætlun þarf hvorugt lið að spila leiki með minna en 60 klukkusunda millibili.

Liverpool er svo gott sem orðið Englandsmeistari á meðal Everton er í 15. sæti en siglir lignan sjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur