fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Er þetta „rembingur“ hjá Arnari?

433
Laugardaginn 22. mars 2025 13:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsleikur Íslands gegn Kósóvó, sem tapaðist 2-1, var gerður upp í Íþróttavikunni hér á 433.is. Þar var Sigurbjörn Hreiðarsson gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys.

Það vakti athygli margra fyrir leik að Albert Guðmundsson, Orri Steinn Óskarsson, Hákon Arnar Haraldsson og Andri Lucas Guðjohnsen væru allir í byrjunarliði Íslands í leiknum.

„Er rembingur að ætla að koma þessum fjórum öllum fyrir?“ spurði Helgi í þættinum, en sóknaruppleggið gekk ekkert allt of vel í leiknum.

video
play-sharp-fill

„Þú ert með Orra, Albert og Hákon inn á. Þá er það spurning hvað þú ætlar að gera við Andra. Stundum þarftu að setja menn á bekkinn. Það er alveg ljóst að við erum í góðum málum í þessari stöðu, með þessa leikmenn,“ sagði Sigurbjörn og skaut Hrafnkell inn í að Andri ætti að fara á bekkinn.

Sigurbjörn nefndi mann sem gæti byrjað úti á kanti í hans stað.

„Ég er alltaf rosalega hrifinn af Jóni Degi, hann er ótrúlega öflugur liðsmaður og ég sakna hans þegar hann byrjar ekki,“ sagði hann, en Jón Dagur kom inn á sem varamaður í leiknum.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
Hide picture