fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Sterkur sigur hjá Heimi í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 22:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írland, með Heimi Hallgrímsson í brúnni, vann Búlgaríu í kvöld.

Eins og Ísland er Írland að berjast við að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar og lék liðið fyrri leik sinn við Búlagaríu í kvöld.

Heimamenn í Búlgaríu komust yfir með marki Marin Petkov snemma leiks en Írar sneru leiknum sér í hag með mörkum Finn Azaz og Matt Doherty í fyrri hálfleik.

1-2 sigur niðurstaðan hjá Heimi og félögum. Liðið er því í sterkri stöðu fyrir seinni leikinn heima á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Í gær

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga