fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Cavallo leikmaður Adelaide United í Ástralíu segist fá morðhótanir reglulega fyrir það eitt að vera samkynhneigður.

Cavallo vakti athygli árið 2021 þegar hann kom út úr skápnum, var hann fyrsti spilandi atvinnumaðurinn í fótbolta til að gera það.

Hann segir skrefið hafa tekið á og hann fái ógeðfelld skilaboð daglega og reglulega morðhótanir.

„Það er mjög erfitt umhverfi að vera hommi í fótbolta,“ segir Cavallo í dag en hann er 25 ára gamall.

„Það eru ekki allir sem myndu höndla þetta, það er langt því frá að vera samþykkt að vera samkynhneigður í fótbolta.“

„Þetta eru hlutir sem fólk tekur inn í myndina þegar það kemur úr skápnum, það kemur neikvæð pressa og neikvætt umtal sem hefur áhrif á frammistöðu þína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba