fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Netverjar gjörsamlega agndofa yfir því sem þeir sáu í beinni útsendingu í gær

433
Fimmtudaginn 13. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli margra að Oleksandr Zinchenko fagnaði ekki marki sínu í leik Arsenal gegn PSV í Meistaradeildinni í gær.

Liðin mættust í seinni leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri leikinn 1-7 og því formsatriði að klára leikinn í gær.

Zinchenko fagnaði ekki. Getty Images

Leikurinn í gær fór 2-2 og skoraði Zinchenko fyrsta mark Arsenal með laglegu skoti. Hann fagnaði hins vegar ekki og vakti það upp furðu.

Ástæðan er sú að bakvörðurinn lék með PSV á láni frá Manchester City tímabilið 2016-2017. Spilaði hann alls 12 leiki. Mörgum finnst þetta aðeins of langt gengið.

„Að fagna ekki því þú spilaðir 12 leiki fyrir liðið þegar þú varst 19 ára. Leikurinn er farinn,“ skrifaði einn netverjinn og fjöldi athugasemda var í þessum dúr, eins og enskir miðlar vekja athygli á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Í gær

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár