fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Barcelona þægilega áfram í 8-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 19:42

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona komst nokkuð þægilega áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með sigri á Benfica í kvöld.

Börsungar unni frækinn 0-1 sigur í fyrri leiknum í Portúgal þrátt fyrir að vera manni færri stóran hluta leiks og því í góðri stöðu fyrir kvöldið.

Raphinha kom heimamönnum yfir á 11. mínútu leiksins en Nicolas Otamendi svaraði með marki skömmu síðar.

Lamine Yamal kom Barcelona aftur yfir á 27. mínútu og Raphinha sá til þess að staðan var 3-1 í hálfleik með öðru marki sínu skömmu fyrir leikhlé.

Meira var ekki skorað og lokatölur 3-1. Barcelona fer áfram eftir samanlagðan 4-1 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir