fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörmungar Kalvin Phillips hjá Manchester City taka líklega enda í sumar en enskir miðlar segja líklegt að hann fari þá aftur heim til Leeds.

Kalvin var keyptur til City fyrir tæpum þremur árum en hefur aldrei fundið sig á Ethiad.

Hann hefur verið á láni hjá Ipswich á þessu tímabili enn ekki náð að finna sitt gamla form.

Kalvin er 29 ára gamall og þegar hann lék með Leeds átti hann fast sæti í enska landsliðinu.

Hann var lánaður til West Ham í fyrra en hefur ekki fundið sama takt og hann sýndi hjá Leeds.

Leeds er líklega á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina og yrði Phillips lykilmaður þar á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir