fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn umdeildi Kyle Walker þarf að passa sig eftir að hafa sést á næturklúbbi með tveimur konum í vikunni en hann er í dag búsettur í Mílanó borg.

Walker flutti þangað ásamt eiginkonu sinni Annie Kilner og börnum en hann hefur allavega tvívegis haldið framhjá konu sinni.

Walker eignaðist tvö börn með konu að nafni Lauryn Goodman og hefur Annie þrisvar sinnum verið nálægt því að skilja við eiginmann sinn.

OK Magazine heyrði í aðila sem er tengdur í fjölskylduna og hafði hún eða hann þetta að segja um stöðuna í dag.

,,Annie ákvað það að gefa hjónabandinu annað tækifæri en hann þarf að átta sig á því að hann þarf að passa sig verulega,“ sagði heimildarmaðurinn.

,,Jafnvel saklausustu hlutirnir sem hann getur gert gæti bitið hann í rassinn. Annie lætur engan labba yfir sig, hún þarf að hugsa um fjölmarga hluti þegar kemur að hjónabandinu.“

,,Hún vill sjá um strákana og er tilbúin að sjá hvað gerist í fjölskyldulífinu en hún mun aldrei fórna eigin hamingju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool