fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matej Kovar, markvörður Bayer Leverkusen, gerði ansi slæm mistök sem leiddu til marks Jamal Musiala fyrir Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og lauk honum með 3-0 sigri heimamanna í Bayern.

Musiala gerði annað mark Bayern í leiknum. Kom það eftir fyrirgjöf Joshua Kimmich og svo afdrifarík mistök Kovar, sem Musiala nýtti sér.

Þetta má sjá með því að smella á hlekkinn hér neðar, en þess má geta að Kovar var á mála hjá Manchester United frá 2018 til 2023 en var aðallega annars staðar á láni.

Mark Musiala

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar