fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gummi Ben: „Hann er bara strákrassgat“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri er búinn að skora fyrir Arsenal gegn PSV í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Nwaneri, sem er aðeins 17 ára gamall, hefur verið að stíga stærri og stærri skref með Arsenal á þessari leiktíð og er orðinn mikilvægur hlekkur í liðinu.

Hann skoraði sitt áttunda mark á leiktíðinni þegar hann kom Arsenal í 0-2 gegn PSV í leiknum sem nú stendur yfir. Skoraði hann eftir sendingu frá öðru ungstirni Arsenal, Myles Lewis-Skelly.

Staðan er 0-2 þegar um hálftími er búinn af leiknum, en hér að neðan má sjá flott mark Nwaneri.

„Þvílík afgreiðsla hjá stráknum. Það er það sem hann er, bara strákrassgat,“ sagði Guðmundur Benediktsson í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um mark Nwaneri, en hann hrósaði kappanum í hástert í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool