fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Segja Eið Smára hafa farið í hárígræðslu – Sjáðu afraksturinn

433
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rætt í hlaðvarpinu Dr. Football að einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands, Eiður Smári Guðjohnsen hefði breytt um kúrs með hárið sitt.

Eiður vakti athygli hjá Símanum um helgina þegar hann var að fara yfir enska boltann en hann er sérfræðingur þeirra um deild þeirra bestu.

Mynd/Síminn

Umræðan um hár Eið Smára fór af stað þegar rætt var um Mohamed Salah sem fór í hárígræðslu. „Gæti þetta nýja hár hafa veitt honum þetta sjálfstraust, hann er huggulegri. Heppnaðist mjög vel,“ sagði Hjörvar Hafliðason um hinn magnaða leikmann Liverpool.

Talið barst þá að Eiði og sagt að hann hefði farið í það að láta græða í sig hár.

„Við sáum svona á Íslandi með Eið Smára, hann var ekkert í felum með þetta. Þetta er ekkert vandamál í dag, menn gera bara þetta.“

Mynd/Síminn

Eiður Smári hætti sem þjálfari FH sumarið 2022 og hefur síðan þá ekki farið í þjálfaragallann en þar virtist hann finna sig afar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar