fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

433
Föstudaginn 21. febrúar 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar sorglegt atvik átti sér stað skömmu fyrir leik XV de Jau og Uniao Suzano í brasilísku neðri deildunum á dögunum.

Leikurinn átti senn að hefjast þegar hinn 26 ára gamli Gabriel Popo hneig niður. Var hann fluttur á sjúkrahús en lést þar.

XV de Jau staðfestir andlát hans á samfélagsmiðlum.

„Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum um andlát Gabriel Protasio. Hugur okkar er hjá fjölskyldu og vinum Gabriel á þessum erfiðu tímum. Megi minning hans lifa að eilífu,“ sagði þar meðal annars.

Kveðjum hefur í kjölfarið rignt inn, til að mynda frá félögum sem Gabriel spilaði með fyrr á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar