fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

433
Föstudaginn 21. febrúar 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar sorglegt atvik átti sér stað skömmu fyrir leik XV de Jau og Uniao Suzano í brasilísku neðri deildunum á dögunum.

Leikurinn átti senn að hefjast þegar hinn 26 ára gamli Gabriel Popo hneig niður. Var hann fluttur á sjúkrahús en lést þar.

XV de Jau staðfestir andlát hans á samfélagsmiðlum.

„Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum um andlát Gabriel Protasio. Hugur okkar er hjá fjölskyldu og vinum Gabriel á þessum erfiðu tímum. Megi minning hans lifa að eilífu,“ sagði þar meðal annars.

Kveðjum hefur í kjölfarið rignt inn, til að mynda frá félögum sem Gabriel spilaði með fyrr á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir