fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 12:30

Maradona og umbinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1985 vildi Páfinn sjálfur hitta Diego Maradona og bauð honum í heimsókn til sín. Maradona var þá leikmaður Napoli en hann gerði sér ferð til Rómar.

Maradona var þekktur fyrir að sletta úr klaufunum og hann slakaði ekkert á kvöldið áður en hann fór að hitta páfann.

„Maradona og umboðsmaðurinn hans fóru út kvöldið áður, þeir fóru á klúbbana og hittu vændiskonur. Rosalegt kvöld, klukkan 05:00 segist umboðsmaðurinn ætla heim en Maradona vildi vera lengur,“ segir í grein Upshot.

Maradona ákvað að sleppa því að sofa áður en hann lagði af stað í Vatíkanið.

„Maradona fór ekkert að sofa, kemur á hótelið og skiptir um föt. Umboðsmaðurinn horfir á Maradona þegar þeir eru mættir í Vatíkanið, þá segist Maradona þurfa línu af kókaíni til að komast í gegnum þetta.“

„Þeir fóru inn á baðherbergi sem aðeins Páfinn mátti þar sem Maradona fékk sér línu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“