fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 14:30

Ole Gunnar Solskjaer / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær ætlaði sér að byggja lið Manchester United upp með því að fá fimm leikmenn sem komu ekki til félagsins.

Solskjær stýrði United frá 2018 til 2021 en þá var hann rekinn úr starfi.

Hann segir frá því að hann hafi viljað fá Erling Haaland frá Salzburg en þá fór hann til Borussia Dortmund.

Jude Bellingham fór einnig til Dortmund en hann var á lista Solskjær. Hann vlidi svo fá Declan Rice og Moises Caicedo til félagsins.

Einnig var framherjinn Harry Kane á blaði. „Við vildum Haaland áður en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Salzburg, Declan Rice hefði ekki kostað mikið og Arsenal borgaði þegar við vildum hann,“ sagði Solskjær.

„Við ræddum um Moises Caicedo. Bellingham var í viðræðum við okkur en valdi Dortmund sem var kannski skynsamlegt. Ég vildi svo fá Kane og hann vildi koma en félagið var í vandræðum með fjármuni eftir COVID-19.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze