fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur áhuga á því að taka við Rangers en Philippe Clement er á barmi þess að missa starfið hjá skoska risanum.

Rooney er atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth.

Rooney er nefndur til sögunnar en einnig Steven Gerrard sem hætti að starfa í Sádí Arabíu á dögunum.

Derek Ferguson fyrrum landsliðsmaður Skotlands er spenntur fyrir að fá Rooney og teiknar upp sviðsmynd sem gæti hentað Rangers.

„Ég er ánægður með Rooney að segjast hafa áhuga á starfinu og að vilja vera í þjálfun þrátt fyrir að það hafi gengið illa,“ sagði Ferguson.

„Ímyndið ykkur ef Gerrard tekur aftur við Rangers og Rooney yrði hans aðstoðarmaður. Það væri magnað.“

„Rooney og Gerrard eru fótboltamenn, þeir fá virðingu leikmanna um leið og það verður hlustað á þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar