fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur áhuga á því að taka við Rangers en Philippe Clement er á barmi þess að missa starfið hjá skoska risanum.

Rooney er atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth.

Rooney er nefndur til sögunnar en einnig Steven Gerrard sem hætti að starfa í Sádí Arabíu á dögunum.

Derek Ferguson fyrrum landsliðsmaður Skotlands er spenntur fyrir að fá Rooney og teiknar upp sviðsmynd sem gæti hentað Rangers.

„Ég er ánægður með Rooney að segjast hafa áhuga á starfinu og að vilja vera í þjálfun þrátt fyrir að það hafi gengið illa,“ sagði Ferguson.

„Ímyndið ykkur ef Gerrard tekur aftur við Rangers og Rooney yrði hans aðstoðarmaður. Það væri magnað.“

„Rooney og Gerrard eru fótboltamenn, þeir fá virðingu leikmanna um leið og það verður hlustað á þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir