fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn hefur búið til fleiri færi fyrir liðsfélaga sína í stærstu fimm deildum Evrópu undanfarna tvo mánuði en Cole Palmer, leikmaður Chelsea. Það hefur þó ekki borgað sig.

OptaJoe tekur þetta saman, en síðan býður gjarnan upp á skemmtilega tölfræðimola. Þar kemur fram að Palmer, sem hefur slegið í gegn með Chelsea frá því hann kom frá Manchester City fyrir síðustu leiktíð, hafi búið til 32 færi síðan 4. desember, meira en nokkur annar í stóru deildunum.

Það merkilega er þó að Palmer á ekki eina stoðsendingu á þessum tíma. Það hefur semsagt ekki einn liðsfélagi gert sér mat úr færasköpun Palmer.

Palmer má því alveg vera ósáttur við liðsfélaga sína, þar sem tölfræði hans gæti án efa litið betur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“