fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Eru að landa Marcus Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 12:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er á leið til Aston Villa á láni frá Manchester United fram á sumar. Frá þessu greina helstu miðlar.

Rashford er, eins og flestum er kunnugt, úti í kuldanum hjá Manchester United og má fara í þessum mánuði.

Í gær var farið að orða Rashford við Villa og stefnir í að hann verði lánaður þangað út tímabilið.

Villa mun greiða laun Rashford á meðan lánsdvölinni stendur og er verið að ræða kaupmöguleika í viðræðunum.

Rashford hefur þegar rætt við Unai Emery, stjóra Villa, sem er mjög spenntur fyrir því að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar