fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Henderson verður áfram í Hollandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson er ekki á leið til Monaco í frönsku úrvalsdeildinni en frá þesswu greinir blaðamaðurinn David Ornstein.

Ornstein er virtur blaðamaður the Athletic en hann segir að Henderson verði áfram hjá hollenska félaginu Ajax.

Henderson ræddi við stjórn Ajax eftir leik við Galatasaray í gærkvöldi en spilað var í Evrópudeildinni.

Hann mun skirfa undir samning til ársins 2026 og vill hjálpa Ajax í að berjast um titla.

Um er að ræða fyrrum fyrirliða Liverpool og fyrrum miðjumann Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso