fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur útskýrt af hverju Alejandro Garnacho var á varamannabekknum gegn FCSB í gær.

Um var að ræða leik í Evrópudeildinni en Garnacho kom inná sem varamaður í hálfleik og lagði upp annað markið í 2-0 sigri.

Garnacho er sterklega orðaður við önnur félög þessa dagana en það var ekki ástæðan að sögn Amorim sem segir að Argentínumaðurinn hafi verið veikur í vikunni.

,,Sumir leikmenn, eins og Garnacho voru veikir í vikunni og Amad Diallo var á svipuðum stað,“ sagði Amorim.

,,Hann er að spila hverja einustu mínútu svo við þurfum að sjá til þess að leikmennirnir séu ekki ofkeyrðir og að aðrir taki til sín og vinni leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær