fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Arsenal notar Bruno Fernandes máli sínu til stuðnings

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal notar rauða spjald Bruno Fernandes í leik Manchester United gegn Tottenham fyrr á leiktíðinni máli sínu til stuðnings í áfrýjun á rauða spjaldinu sem Myles Lewis-Skelly fékk gegn Wolves um helgina.

Michael Oliver gaf Lewis-Skelly beint rautt spjald fyrir brot á Matt Doherty, en dómurinn hefur verið harðlega gagnrýndur og flestir á því að hann sé hneisa.

Getty Images

Arsenal ætlar að áfrýja spjaldinu og hefur til klukkan 13 í dag til að skila inn öllum gögnum. Daily Mail segir að þar noti félagið til að mynda spjald sem Fernandes fékk fyrir svipaðar sakir gegn Tottenham fyrr á leiktíðinni, en þeim dómi var snúið við.

Ef dómurinn stendur fer Lewis-Skelly í þriggja leikja bann, missir af leikjum gegn Manchester City og Leicester í ensku úrvalsdeildinni og seinni leiknum gegn Newcastle í undanúrslitum enska deildabikarsins.

Meira
Áfrýjun United skilaði sínu – Viðurkenna að rauða spjaldið var rangt og Bruno fer ekki í bann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“