fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Flottur sigur Íslands á Portúgal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið kvenna vann 2-1 sigur gegn Portúgal í fyrsta leik sínum á æfingamóti sem nú fer fram þar í landi.

Rebekka Sif Brynjarsdóttir og Elísa Bríet Björnsdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Næsti leikur mótsins hjá Íslandi er gegn Danmörku á laugardag og svo mætir liðið Wales á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum