fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Leipzig og Shakhtar með mikilvæga sigra

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 19:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið.

Í Þýskalandi tók RB Leipzig á móti Sporting. Hinn eftirsótti Benjamin Sesko kom heimamönnum yfir á 19. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks.

Annar eftirsóttur, Viktor Gyokeres, jafnaði leikinn þegar stundarfjórðungur var eftir en Yussuf Poulsen tryggði Leipzig 2-1 sigur skömmu síðar.

Sporting er í 19. sæti með 10 stig en Leipzig er í 30. sæti með 3 stig.

Shakhtar Donetsk vann þá Brest í leik sem fór fram á Veltins Arena í Þýskalandi. Brasilíumaðurinn Kevin og Úkraínumaðurinn Georgiv Sudakov sáu til þess að Shakhtar vann 2-0 sigur.

Brest er í 11. sæti með 13 stig en Shakhtar er í því 27. með 7 stig, stigi frá sæti í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433
Í gær

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum