fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Zaha búinn að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha er genginn í raðir Charlotte FC í Bandaríkjunum á láni frá Galatasaray.

Hinn 32 ára gamli Zaha gekk í raðir Galatasaray frá Crystal Palace fyrir síðustu leiktíð, eftir mörg frábær ár í London. Vildi hann uppfylla þann draum sinn að spila í Meistaradeild Evrópu.

Það gekk þó ekki alveg sem skildi í Istanbúl og var Zaha lánaður til Lyon í Frakklandi í sumar. Þar fékk hann aðeins að byrja einn leik og hefur hann nú verið lánaður út á ný, til Charlotte.

Lánið gildir út árið 2025 og er möguleiki að framlengja það út næsta ár, eða þar til samningur Zaha við Galatasaray er runninn út.

Charlotte hafnaði í fimmta sæti Austurdeildarinnar í MLS í fyrra og datt úr leik í 16-liða úrslitum úrslitakeppninnar. Þess má geta að Dean Smith, fyrrum stjóri Aston Villa meðal annars, stýtir bandaríska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum