fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið kvenna hefur leik á æfingamóti í Portúgal á morgun.

Ísland mætir þá Portúgal og hefst leikurinn kl. 15:00. Bein útsending verður frá leiknum á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Danmörk og Wales taka einnig þátt í mótinu, en Ísland mætir Danmörku á laugardag og Wales þriðjudaginn 28. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum