fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

City vann stórsigur á nýliðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann stórsigur á Ipswich í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Eins og flestir vita hefur City átt í miklum vandræðum á leiktíðinni en liðið fór hins vegar létt með nýliða Ipswich í dag.

Phil Foden kom þeim yfir eftir tæpan hálftíma leik og Mateo Kovacic tvöfaldaði forystuna skömmu síðar. Foden skoraði svo sitt annað mark fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan 0-3.

Leikmenn City voru ekki hættir og Jeremy Doku skoraði fjórða markið snemma í seinni hálfleik. Eftir tæpan klukkutíma leik var komið að Erling Braut Haaland, sem skrifaði undir nýjan langtímasamning á dögunum. Kom hann City í 0-5 áður en James McAtee innsiglaði 0-6 stórsigur.

City er þar með komið upp í fjórða sæti deildarinnar, 12 stigum á eftir toppliði Liverpool sem einnig á leik til góða.

Ipswich er í átjánda sæti með 16 stig, jafnmörg og Wolves sem er sæti ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta