fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Walker færist nær því að yfirgefa City

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker færist nær því að ganga í raðir AC Milan frá Manchester City.

Þessi 34 ára gamli hægri bakvörður vill fara frá City eftir hátt í átta ár hjá félaginu. Vill hann meðal annars flytja frá Englandi af fjölskylduástæðum, en hann hefur mikið verið í fréttum fyrir ítrekað framhjáhald og átti tvö börn með hjákonu sinni.

Sjálfur er Walker búinn að samþykkja að ganga í raðir Milan og er verið að ganga frá smáatriðum áður en skiptin verða staðfest.

Ekki er ljóst hvort Walker verði keyptur til Milan eða lánaður til að byrja með. Lán með kaupmöguleika hefur verið rætt.

Milan er í áttunda sæti Serie A, 19 stigum frá toppliði Napoli og 8 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina