fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Amorim man ekki eftir að hafa sagt þetta opinberlega: ,,Vitum í hvaða stöðu félagið er“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, neitar því að að hann hafi heimtað að fá inn nýja leikmenn í janúarglugganum.

Amorim var spurður út í nýleg ummæli sín varðandi janúargluggann en hann veit sjálfur að United er ekki í stöðu til að kaupa stórt í byrjun árs.

Portúgalinn tjáði sig einnig um stöðu Kobbie Mainoo, miðjumanns United, sem er orðaður við brottför í þessum glugga.

,,Ég man ekki eftir að hafa sagt það að ég vilji nýja leikmenn. Það sem ég sagði er að við þurfum að bæta óskalistann þegar við erum að skoða nýja leikmenn,“ sagði Amorim.

,,Við þurfum að vera vissir um að þessir leikmenn standist kröfur, stundum þarftu að taka áhættu.“

,,Við viljum alltaf halda okkar bestu leikmönnm og við vitum í hvaða stöðu félagið er í þessa stundina. Við sjáum hvað gerist. Ég er virkilega ánægður, ég er mjög hrifinn af mínum leikmönnum og sérstaklega þeim sem koma úr akademíunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir