fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 15:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum hafa verið birt á vef KSÍ: 2. deild karla, 3. deild karla, 4. deild karla.

Leikdagar í Fótbolti.net bikarnum (bikarkeppni neðri deilda) hafa einnig verið birtir.

Mótin á vef KSÍ

2. deild karla

2. deild karla hefst laugardaginn 3. maí og lýkur laugardaginn 13. september. Opnunarleikur mótsins verður Víðir – Víkingur Ó.
Mótið á vef KSÍ

3. deild karla

3. deild karla hefst föstudaginn 2. maí og lýkur laugardaginn 13. september. Opnunarleikur mótsins verður Hvíti riddarinn – KV
Mótið á vef KSÍ

4. deild karla

4. deild karla hefst miðvikudaginn 7. maí og lýkur fimmtudaginn 4. september. Opnunarleikur mótsins verður Elliði – Kría
Mótið á vef KSÍ

Fótbolti.net bikarinn

Fótbolti.net bikarinn hefst þriðjudaginn 24. júní og lýkur föstudaginn 26. september.
Mótið á vef KSÍ

Önnur mót meistaraflokka

Niðurröðun leikja í 2. deild kvenna, 5. deild karla og Utandeild karla er í vinnslu og verður birt um miðjan janúar.

Frekari upplýsingar um drög að niðurröðun efstu deilda má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“