fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Manchester City á eftir spennandi Úsbeka

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 12:30

Abdukodir Khusanov í baráttunni við Achraf Hakimi, leikmann PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhuga á Abdukodir Khusanov, miðverði Lens í Frakklandi og hefur félagið sett hann á óskalista sinn fyrir janúargluggann.

Um er að ræða afar spennandi tvítugan leikmann sem kemur frá Úsbekistan og á að baki 18 A-landsleiki fyrir þjóð sína.

Fabrizio Romano segir mörg stórlið í Evrópu á eftir Khusanov og því ljóst að samkeppnin um hann gæti orðið hörð.

Khusanov hefur verið á mála hjá Lens í um 18 mánuði, en hann hefur einnig spilað í Hvíta-Rússlandi frá því hann yfirgaf heimalandið 18 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó