fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mætti með afar óvenjulegan hlut upp á flugvöll og komst á ótrúlegan hátt í gegn

433
Sunnudaginn 22. júní 2025 15:30

Frá Heathrow-flugvelli. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Upshot rifjar reglulega upp skemmtilegar sögur sem tengjast fótboltanum en gerast utan vallar. Það var tekin fyrir skemmtileg saga af Jaap Staam, sem lék með Manchester United frá 1998-2001.

Hann og leikmenn United fengu kalkún frá félaginu fyrir ein jólin og sá hann fyrir sér að geyma kalkúninn á Englandi á meðan hann skrapp að heimsækja fjölskyldu sína í Hollandi.

Faðir hans, sem var með honum í för, var ekki á þeim buxunum og mætti með kalkúninn út á flugvöll í Manchester. Á hann þar að hafa smellt honum á beltið með honum töskunum, en sú sem var að innrita þá feðga í flugið tók það auðvitað ekki í mál.

Faðir hans dó ekki ráðalaus og tókst einhvern veginn að taka kalkúninn með sem handfararngur. Þegar heim var komið matreiddi hann svo kalkúninn fyrir fjölskylduna.

Sagan segir þó að allir á heimilinu hafi fengið í magann af þessari tilteknu máltíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Í gær

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það