fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Enzo Maresca stjóri Chelsea tekur ekki einn einasta lykilmann með sér í ferðalag til Kazhakstan á morgun.

Liðið mætir Astana á fimmtudag en spáð er -21 stiga frosti.

Ferðalagið til Kazhakstan er líka langt og mun Maresca ekki hafa neinn áhuga á því að láta lykilmann fara með.

Sagt er í fréttum í dag að hann ætli að taka ellefu leikmenn með sem eru í unglingaliði félagsins.

Leikmenn úr aðalliði sem hafa spilað lítið fara einnig með en ljóst er að enginn sem byrjar næstu helgi í deildinni fer með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi