fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Allt að 143 látnir í Kongó eftir dularfull veikindi

Pressan
Miðvikudaginn 4. desember 2024 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dularfull flensa hefur herjað á íbúa í suðvesturhluta Kongó undanfarnar vikur. Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni hefur verið gert viðvart en ekki er vitað hvaða sjúkdómur er á ferðinni.

Yfirvöld í Kongó segja að allt að 143 hafi látið lífið síðustu tvær vikurnar og hafa íbúar verið hvattir til að fara varlega og halda sig frá þeim látnu til að koma í veg fyrir smit.

Sérfræðingar í smitsjúkdómum hafa verið kallaðir til og munu þeir reyna að átta sig á stöðunni. Svæðið sem um ræðir er mjög dreifbýlt og mikill skortur á læknum og lyfjum. Sjúkdómurinn virðist einkum herja á konur og börn.

Vice greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Fyrir 5 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“