fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 08:00

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er afskaplega sérstakur leikmaður en hann er 17 ára gamall og leikur með Barcelona.

Ummæli Yamal í gær vöktu mikla athygli en hann tjáði sig eftir sigur sinna manna á Mallorca, 5-1.

Yamal var spurður út í þá ákvörðun að gefa boltann utanfótar í marki Barcelona en hann átti sendingu á Raphinha sem skoraði.

,,Sendingin mín sem var utanfótar? Þú þarft bara að ýta á L2,“ sagði Yamal og fór í kjölfarið að hlæja.

Eins og margir knattspyrnuaðdáendur vita þá er L2 takkinn á fjarstýringu mikið notaður og í tölvuleiknum EA Sports FC 25.

Yamal spilar þennan vinsæla leik reglulega í frítímanum eins og aðrir leikmenn í hans gæðaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær