fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Framtíð Diaz talin vera í óvissu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 13:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð sóknarmannsins Luis Diaz hjá Liverpool ku vera óljós en frá þessu greinir miðillinn Antena 2.

Diaz hefur verið í samningsviðræðum við enska félagið en hann vill fá enn hærri laun en félagið býður upp á.

Um er að ræða mikilvægan hlekk í sóknarlínu Liverpool en Diaz er 27 ára gamall og spilar flesta leiki liðsins.

Önnur félög eru talin vera að horfa til leikmannsins en samkvæmt Antena eru PSG og Barcelona áhugasöm.

Diaz er nokkuð fjölhæfur leikmaður og gæti reynst öflugur kostur fyrir flest stórlið heims.

Kólumbíumaðurinn kom til Liverpool frá Porto árið 2022 en það gengur illa fyrir Liverpool að endursemja samning hans sem rennur út 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum