fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hundur verður lukkudýr þegar íslenska landsliðið fer á EM næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundurinn Maddli hefur verið kynnt til leiks sem lukkudýr EM kvenna 2025.

Í tilkynningu UEFA er Maddli lýst sem orkumiklum sankti bernards-hundi með stórt hjarta og enn stærri drauma. Sankti bernands-hundar eiga sér langa sögu sem björgunarhundar í Sviss þekktir fyrir mikið hugrekki, blíðleika og ótrúlega hæfileika til að aðstoða í erfiðum björgunaraðstæðum í Ölpunum. Þessir eiginleikar gera Maddli að hinum fullkomna ferðafélaga til að ná „toppi tilfinninganna“.

Maddli dregur nafn sitt af Madeleine Boll sem var ein af frumherjum í svissneskri kvennaknattspyrnu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu