fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Fyrrum atvinnumenn geta farið í nám

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) býður upp á nám sem er sérstaklega ætlað knattspyrnufólki sem hefur leikið á hæsta þrepi og lagt skóna á hilluna, fyrrverandi landsliðsmönnum og atvinnumönnum sem vilja halda áfram að starfa í knattspyrnuhreyfingunni að leikmannsferlinum loknum.

Námið kallast „UEFA Executive Master for International Players (UEFA MIP)“ og starfa í dag um 90% þeirra sem hafa lokið þessu námi hjá knattspyrnusamböndum, knattspyrnufélögum eða samtökum tengdum knattspyrnu.

UEFA MIP er skipulagt í samstarfi UEFA Academy og ýmissa menntastofnana, með aðkomu FIFPRO (International Federation of Professional Footballers) og ECA (European Club Association). Um er að ræða átta vikulangar vinnulotur (sex lotur í Evrópu, ein í Bandaríkjunum, ein í Suður-Ameríku), yfir 20 mánaða tímabil (allar loturnar fara fram á ensku) og náminu lýkur með lokaprófi. Í hverri vinnulotu er fjallað ítarlega um mismunandi þætti í skipulagi og stjórnun í starfsumhverfi knattspyrnunnar.

Næsta útgáfa UEFA MIP námsins, sem er sú sjötta í röðinni, hefst í október 2025 og lýkur í júní 2027. Umsóknum þarf að skila í gegnum umsóknarform á vefsíðu námsins eigi síðar en 30. júní 2021 (ferilskrá, kynningarbréf og meðmæli).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag