fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Gyokores útilokar að fara í byrjun árs – ,,Ég elska lífið hérna“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores hefur tjáð sig um sína eigin framtíð en hann er orðaður við helstu stórlið í Evrópu.

Um er að ræða sænskan landsliðsmann sem leikur með Sporting Lisbon og raðar inn mörkum í Portúgal.

Gyokores er mikið orðaður við England og þar helst Manchester United vegna Ruben Amorim.

Amorim var þjálfari Gyokores hjá Sporting áður en hann tók við United þann 11. nóvember.

,,Ég vil klára tímabilið hjá Sporting. Ég elska lífið hérna,“ sagði Gyokores um eigin framtíð.

,,Nýtt félag? Við skulum sjá þegar verður að því. Ég vil fá að spila, það er mikilvægt en annað mun líka spila inn í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Í gær

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum
433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“