fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Dagsetning á úrslitaleik Bestu deildar karla ítarlega rædd á síðasta stjórnarfundi KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 22:00

Þjálfarar liðanna sem mætast á sunnudag, Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákvörðun mótanefndar KSÍ að setja úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudagskvöld en ekki mánudag var til umræðu á síðasta stjórnarfundi KSÍ.

Það vakti umtal og athygli að leikurinn væri á sunnudegi en Víkingur hafði átt Evrópuleik á fimmtudegi fyrir úrslitaleikinn gegn Bliku.

Forráðamenn Breiðabliks hótuðu því að Víkingur fengi ekki að spila Evrópuleiki sína í Kópavogi ef sjálfur úrslitaleikurinn í Bestu deildinni yrði færðu á mánudag. Þetta staðfest Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi í samtali við 433.is á sínum tíma.

Lesa má ítarlega um málið hérna.

Úr fundargerð KSÍ:
Ingi Sigurðsson fór lauslega yfir þá vinnu sem þegar er hafin varðandi niðurröðun móta meistaraflokka 2025. Þá fór Ingi yfir mótamál tengd lokakafla Bestu deildar karla, þar á meðal fór hann ítarlega yfir aðdraganda ákvörðunar mótanefndar um dagsetningu á leik Víkings og Breiðabliks í lokaumferð deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa