fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Dagsetning á úrslitaleik Bestu deildar karla ítarlega rædd á síðasta stjórnarfundi KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 22:00

Þjálfarar liðanna sem mætast á sunnudag, Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákvörðun mótanefndar KSÍ að setja úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudagskvöld en ekki mánudag var til umræðu á síðasta stjórnarfundi KSÍ.

Það vakti umtal og athygli að leikurinn væri á sunnudegi en Víkingur hafði átt Evrópuleik á fimmtudegi fyrir úrslitaleikinn gegn Bliku.

Forráðamenn Breiðabliks hótuðu því að Víkingur fengi ekki að spila Evrópuleiki sína í Kópavogi ef sjálfur úrslitaleikurinn í Bestu deildinni yrði færðu á mánudag. Þetta staðfest Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi í samtali við 433.is á sínum tíma.

Lesa má ítarlega um málið hérna.

Úr fundargerð KSÍ:
Ingi Sigurðsson fór lauslega yfir þá vinnu sem þegar er hafin varðandi niðurröðun móta meistaraflokka 2025. Þá fór Ingi yfir mótamál tengd lokakafla Bestu deildar karla, þar á meðal fór hann ítarlega yfir aðdraganda ákvörðunar mótanefndar um dagsetningu á leik Víkings og Breiðabliks í lokaumferð deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“